STEWART GOLF – R1-S PUSH

Á lager

kr.54,900 verð með VSK

„PUSH“ GOLFKERRAN FRÁ STEWART GOLF ER EINSTÖK Á MARGAN HÁTT

Auðveld í uppsetningu, fellur vel saman og tekur lítið pláss.  

  • Hönnun á þessari kerru er vel úr garði gerð.  Engir armar eða læsingar standa út eftir að kerran hefur verið sett upp eða feld saman sem eykur endingartíma kerrunnar.
  • Strapparnir sem halda golfpokanum koma í veg fyrir að pokinn sé á mikilli hreyfingu.
  • Hjólabúnaður kerrunnar er einkaleyfi Stewart Golf og gerir það að verkum að auðveldara er að ýta kerrunni á golfvellinum

MYNDBAND

NÁNAR UM VÖRU

 

Start typing and press Enter to search

Shopping Cart