Hárbeytt frammistaða fyrir alla steikunnendur
Fyrir kjötunnendur er ekkert betra en fullkomlega grilluð, blíð og safarík steik.
Til þess að viðhalda fullkomnun og hámarks ánægju auðvelda Kyocera steikarhnífarnir útkomuna. Beitt, tennt keramikblöðin tryggja hreinann áreynslutítinn skurð án þess að þurfa að beita of miklum krafti. Glæsilegt útlit þeirra gerið matarborðið enn fallegra.
- Blaðið: Hvítt zirconia keramik (Z206), handbrýnt með tönnum.
- Handfangið: Plast (ABS), Handhæg hönnun.
- Fæst í fallegum gjafakössum.
- Steikara hnífa sett
- Fallegar gjafaöskjur
- Micro-tennt blað
- Litir: WH-BK / BK-BK / WH-WH