JPN-130 BK

Á lager

Beytt útlit

Innblásið af hefðbundnu japönsku handverki þróaði Kyocera hníf sem endurspeglar japanska menningu og arfleifð. Sérstakur eiginleiki þessarar hnífalínu er úrvals dökkt Pakkawood handfang þeirra með ryðfríu stáli. Samhliða hágæða svarta keramikblaðinu býður Kyocera upp á nýja tegund af eldunaránægju.

  • Blaðið: Svart zirconia keramik (Z206), handbrýnt.
  • Handfangið: Pakkawood með riðfríu stáli.
  • Framleitt í Japan
  • Pakkning: Falleg gjafa askja.
  • Skurðarhnífur
  • Lengd á blaði: 13 cm

Start typing and press Enter to search

Shopping Cart