BIO LÍNAN
Vistvæn skerpa
Nýja Bio línan eykur gæði í hverju eldhúsi. Vistvænu svörtu handföngin eru gerð úr lífrænu plasti sem unnið er úr sykurreyr. Að auki eru umbúðir Bio seríunnar plast lausar.
- Blaðið: Hvítt zirconia keramik (Z206), handbrýnt.
- Handfangið: Vistvænt plast. Unnið úr sykurreyr.
- Blaðvörn: Hægt að fá blaðvörn til að gæta öryggis á hnífunum
FK-140 WH-BK BIO
- Santoku hnífur
- Lengs á blaði: 14 cm
FK-110 WH-BK BIO
- Utility hnífur
- Lengs á blaði: 11 cm
FK-075 WH-BK BIO
- Paring hnífur
- Lengd á blaði: 7.5 cm